miđ 30.jan 2019
Innkastiđ - Ótrúleg umferđ ađ baki!
Harry Maguire var allt í öllu gegn Liverpool
Dramatíkin var allsráđandi í 24. umferđ ensku úrvalsdeildarinnar og fóru ţeir Daníel Geir og Elvar Geir yfir úrslitin og umdeild atvik. Ţá spáđu ţeir félagar ţví hvađa liđ kćmust í Meistaradeildina.

Međal efni ţáttar: Liverpool eykur forskot sitt, hvernig átti spjaldiđ á Maguire ađ vera á litinn? Liverpool átti ađ fá víti, Solskjćr ofmat byrjunarliđiđ, Chelsea í ruglinu, Man City ólíkir sjálfum sér, Benitez minnir á sig, Arsenal fékk leikmann, Juventus datt út úr bikarnum og tíđindalítill janúargluggi senn á enda.