mán 11.feb 2019
[email protected]
Lið vikunnar í enska - Þrír frá Liverpool og Man Utd
Erkifjendurnir í Liverpool og Manchester United eiga bæði þrjá fulltrúa í liði vikunnar hjá Garth Crooks á BBC. Þessi lið unnu bæði 3-0 um helgina en þau mætast í næstu umferð deildarinnar eftir tæpar tvær vikur.
|