mi 17.apr 2019
Frankfurt kaupir Jovic (Stafest) - Sgusagnir um strri flg
Luka Jovic.
ska flagi Eintracht Frankfurt festi dag kaup sknarmanninum fluga Luka Jovic. Hann gerir samning vi flagi til 2023.

Jovic hefur veri lni hj Frankfurt fr Benfica undanfarin tv tmabil. lnssamningum var mguleiki fyrir Frankfurt a kaupa Jovic og flagi hefur ntt sr a. Tali er a kaupaveri su aeins 7 milljnir evra.

Jovic skorai tta mrk 22 deildarleikjum snu fyrsta tmabili me Frankfurt. essu tmabili hefur hann skora 17 mrk og lagt upp sex mrk 27 deildarleikjum. hefur hann skora tta mrk Evrpudeildinni.

Jovic er 21 rs gamall Serbi. tt a Frankfurt hafi veri a kaupa hann er spurning hvort hann veri ar nsta tmabili. Jovic hefur nefnilega veri sterklega oraur vi strli bor vi Liverpool, Bayern og Barcelona.

a verur frlegt a fylgjast me framvindu mla en ef Jovic fer sumar fer hann ekki drt. Frankfurt mun strgra ef a gerist.