miđ 17.apr 2019
Mjólkurbikarinn: KÁ áfram eftir sigur á Berserkjum
Oliver Helgi skorađi tvö mörk.
KÁ 4-2 Berserkir
1-0 Kristján Ómar Björnsson ('7)
1-1 Jón Steinar Ágústsson ('10)
2-1 Oliver Helgi Gíslason ('44)
3-1 Jóhann Andri Kristjánsson ('47)
4-1 Oliver Helgi Gíslason ('70)
4-2 Andri Steinn Hauksson ('78)

KÁ og Berserkir mćttust í lokaleik dagsins í Mjólkurbikarnum, fyrr í kvöld tryggđu Fram og Fjölnir sćti sitt í 3. umferđ bikarsins.

KÁ var međ 2-1 forystu í hálfleik, Kristján Ómar Björnsson skorađi fyrsta mark leiksins fyrir KÁ á 7. mínútu, ţremur mínútum síđar jafnađi Jón Steinar Ágústsson fyrir Berserki. Oliver Helgi Gíslason kom svo KÁ aftur yfir undir lok fyrri hálfleiks.

Í upphafi seinni hálfleiks kom Jóhann Andri Kristjánsson KÁ í 3-1.
Fjórđa mark ţeirra kom svo á 70. mínútu, ţá skorađi Oliver Helgi Gíslason annađ markiđ sitt og fjórđa mark KÁ. Átta mínútum síđar minnkuđu Berserkir muninn ţegar Andri Steinn Hauksson skorađi, nćr komust ţeir ekki og 4-2 sigur KÁ niđurstađan.

Dregiđ verđur í 32-liđa úrslit Mjólkurbikarsins á ţriđjudaginn í nćstu viku.