fim 18.apr 2019
Anna Rakel lagđi upp í fyrsta deildarleik
Anna Rakel Pétursdóttir og stöllur hennar í Linköpings FC hófu í gćr keppni í Damallsvenskan, efstu deild í Svíţjóđ, ţegar Linköpings tók á móti Vaxsjö á heimavelli.

Leiknum lauk međ öruggum sigri heimakvenna 5-0.

Rakel spilađi allan leikinn og átti stođsendingu í fyrsta markinu strax á fjórđu mínútu. Góđ byrjun hjá Rakel og liđinu hennar.

Nćsti leikur liđsins er í Stokkhólmi nćsta mánudag viđ Djurgarden.

Hjá Djurgarden leika ţćr Guđbjörg Gunnarsdóttir, Guđrún Arnardóttir og Ingibjörg Sigurđardóttir.