fim 18.apr 2019
Ptur: Rosalega margar stelpur slandi gar ftbolta
Pptur samt Eii Ben astoarmanni snum hj Val.
„etta var fram og til baka fannst mr. Mr fannst vi f fullt af gtis frum til a setja fleiri mrk. etta var hrkuleikur, Blikar eru me gott li og eru meistarar," sagi Ptur Ptursson jlfari Vals eftir 3-1 tap gegn Breiabliki rslitaleik Lengjubikars kvenna kvld.


N styttist slandsmti og g spuri Ptur hvert markmii vri sumar, tlar Valur a berjast um titilinn?

„Vi stefnum a og lum a reyna a. a eru fleiri li en vi. g veit meira en g geri fyrra og a hafa mrg li btt vi sig og ar meal vi. etta verur erfi og sterk deild sumar."

Elsa Viarsdttir var ekki me Val dag en a ru leiti eru allar heilar. Ptur sagi a hn yri ekki lengi fr keppni.

„Hpurinn hj mr er nokku gur lkamlega. Miklu betri en sama tma fyrra. g fkk lii ekki almennnilega inn fyrra fyrr en aprl / ma en etta li hef g haft saman san nvember. a er allt anna stand eim nna en fyrra," sagi Ptur sem hefur fengi tma til undirbnings vetur til a kynnast kvennaboltanum og mta sitt eigi li nna.
„ getur kennt mr um ef a klikkar," sagi Ptur. „Mr finnst etta skemmtilegt og rosalega margar stelpur slandi gar ftbolta. a er gaman a sj a. g fylgdist ekki vel me v snum tma g hafi fylgst me landsliinu. a eru margar rosalega efnilegar stelpur slandi."