fim 18.apr 2019
Ronaldo verur fyrstur til a vinna rjr bestu deildirnar
Cristiano Ronaldo getur ori fyrstur til a vinna rjr af helstu deildum heimsknattspyrnunnar egar Juventus tekur mti Fiorentina laugardaginn.

Ronaldo, sem er 34 ra gamall, vann ensku rvalsdeildina rj tmabil r me Manchester United ur en hann skipti yfir til Real Madrid.

Hj Real ni hann njum hum. Hann vann spnsku deildina aeins tvisvar sinnum en hampai Meistaradeildartitlinum fjrum sinnum auk ess a vinna HM flagslia risvar.

Juventus er a vinna sinn ttunda talumeistaratitil r og er Serie A talin til bestu deilda heims eftir eirri ensku og spnsku. Hn er svipuum stalli og ska deildin.

Nokkrir leikmenn hafa unni tvr af essum deildum en enginn hefur unni r allar ferlinum.