sun 21.apr 2019
Coman vill ekki vera lkt vi Ribery
Kingsley Coman.
Frakkinn ungi Kingsley Coman segist ngur me lfi hj Bayern Munchen og tlar sr a vera fram hj flaginu nstu rin.

Coman er stundum lkt vi Frakkann Franck Ribery sem hefur leiki me Bayern Munchen fr rinu 2007, Coman er ekki ngur me a.

„Franck (Ribery) sinn feril og g minn, vi erum gjr lkar persnur. g er ekki nji Ribery g er bara g sjlfur."

„g b yfir ngu miklum gum til a komast hp eirra bestu hj Bayern. Sem kantmaur ver g a skora meira en g geri, g veit a g b yfir miklum hfileikum en g enn eftir a bta mig miki," sagi Coman sem er barttu me Bayern Munchen vi Dortmund um ska meistaratitilinn.