sun 21.apr 2019
Ole gti misst trna leikmnnunum"
Gary Neville, knattspyrnusrfringur Sky og fyrrum leikmaur Manchester United, var vgast sagt brjlaur eftir leik Everton og Manchester United dag.

Leiknum lauk me 4-0 sigri Everton. Gylfi r Sigursson var flottur leiknum, skorai og lagi upp. Lestu nnar um leikinn hr.

etta eru skelfileg rslit. g er brjlaur. a a Ole Gunnar hafi urft a fara yfir til stuningsmanna Manchester United og bijast afskunnar segir allt sem segja arf. etta er vandrilegt," sagi Neville.

g hef 100% tr Ole Gunnar. Mourinho var rekinn vegna ess a leikmenn sneru baki vi honum og misstu tr v sem hann var a gera. g gti s dmi snast vi, a Ole Gunnar missi tr snum leikmnnum."

Jamie Carragher segir a etta s versta spilamennska Manchester United san a hann byrjai hj Sky.

etta var hrmung. g hef sjaldan s ara eins spilamennsku. Versta sem g hef s san g byrjai hr," sagi Carragher.