mi 01.ma 2019
Sp jlfara og fyrirlia Inkasso: 1. sti
Mynd: Ftbolti.net - Bra Drfn Kristinsdttir

Mynd: Ftbolti.net - Bra Drfn Kristinsdttir

Ftbolti.net kynnir liin sem leika Inkasso-deildinni sumar eitt af ru eftir v hvar eim er sp. Vi fengum alla fyrirlia og jlfara deildinni til a sp fyrir sumari og fengu liin v stig fr 1-11 eftir v en ekki var hgt a sp fyrir snu eigin lii.

Spin:
1. Fjlnir 227 stig
2. r 224 stig
3. Keflavk 193 stig
4. Vkingur . 184 stig
5. rttur R. 133 stig
6. Fram 121 stig
7. Leiknir R. 120 stig
8. Haukar 108 stig
9. Grtta 104 stig
10. Njarvk 78 stig
11. Afturelding 65 stig
12. Magni 27 stig

1. Fjlnir
Lokastaa fyrra: Fjlnismenn fllu r Pepsi-deild karla fyrra eftir fimm ra veru deild eirra bestu. lafur Pll Snorrason jlfari Fjlni fyrra snu fyrsta ri sem meistaraflokksjlfari og ni lii aeins fjra sigra Pepsi-deildinni. Tmabili var mikil vonbrigi.

jlfarinn: smundur Arnarsson er kominn aftur Grafarvoginn eftir a hafa jlfa ar lengi ur en hann fr Safamrina og san Kpavoginn kvennaboltann. smundur tekur vi liinu af lafi Pli Snorrasyni sem jlfai lii eitt r.

Styrkleikar: rtt fyrir a hafa misst lykilmenn fr v fyrra er leikmannahpur Fjlnis grarlega sterkur og enn me kjarna af leikmnnum sem hafa veri lengi Fjlni. Auk ess hefur lii fengi til sn sterka leikmenn sem styrkja lii. Rasmus Christiansen kom lni fr Val og Albert Brynjar Ingason fr Fylki. Leikmenn sem eiga a vera meal bestu manna deildinni.

Veikleikar: Margir leikmenn Fjlnis njta sn best egar hratt er stt gegn andstingunum en ljst er a mrg li muni liggja ansi djpt gegn Grafarvogsliinu sumar. a er eitthva sem eir gulu urfa a finna svr vi.

Lykilmenn: Hans Viktor Gumundsson, Gumundur Karl Gumundsson, Albert Brynjar Ingason

Gaman a fylgjast me: Valgeir Lunddal Fririksson og Jhann rni Gunnarsson. Valgeir lk 12 leiki me Fjlni Pepsi-deildinni fyrra og vakti mikla athygli. Jhann rni kom vi sgu tveimur leikjum fyrra. Hlutverk eirra beggja gti ori strra sumar.

Komnir:
Albert Brynjar Ingason fr Fylki
Atli Gunnar Gumundsson fr Fram
Jn Gsli Strm fr R
Steinar rn Gunnarsson fr R
Rasmus Christiansen fr Val ( lni)

Farnir:
Almarr Ormarsson KA
Birnir Snr Ingason Val
Igor Jugovic
Mario Tadjevic til Kratu
Valmir Berisha lasund (var lni)
Torfi Tmoteus Gunnarsson KA ( lni)
rur Ingason Vking R.
rir Gujnsson Breiablik
gir Jarl Jnasson KR

Fyrstu rr leikir Fjlnis
5. ma Fjlnir Haukar
10. ma Fram - Fjlnir
18. ma Fjlnir - Magni