fim 09.maí 2019
Raiola í şriggja mánağa bann
Ofurumboğsmağurinn Mino Raiola og bróğir hans Vincenzo hafa veriğ dæmdir í bann af ítölskum yfirvöldum. Mino fer í şriggja mánağa bann og Vincenzo í tveggja.

Ekki er ljóst hvers vegna bræğurnir voru dæmdir í bann en şağ voru samtök ítalskra umboğsmanna sem tilkynntu fregnirnar í dag. Şar er ekki gefiğ frekari útskıringar.

Ekki er langt síğan Raiola lenti uppi á kant viğ ítalska knattspyrnusambandiğ şegar hann sagği şağ vera „veikburğa og tilgangslaust."

Paul Pogba, Mario Balotelli, Zlatan Ibrahimovic og Moise Kean eru meğal skjólstæğinga Mino Raiola.