mn 13.ma 2019
Vetrarvellir og undirbningstmabil BV
Mynd: Raggi la

Mynd: Ftbolti.net - Bra Drfn Kristinsdttir

Enn eitt ri byrjar knattspyrnusumari illa hj karlalii BV. mislegt hefur veri prufa undirbningi lisins til a forast essa slku byrjun, sem er orin landlg stareynd og mikill rskuldur fyrir frekari landvinninga essa flags slenskri knattspyrnu. Hpurinn hefur aldrei byrja fyrr a fa saman einu lagi en n, val leikmnnumvar takmarka vi bsetuskilyri fr janar Eyjum. En ur var reynt a fa tvennu lagi til a hafa mguleika leikmnnum me bsetu, fjlskyldu ea skla hfubogarsvinu.

Eins og frgt er ori, er undirbningstmabili fyrir slenskudeildina eitt a lengsta heimi og hefst nvember hj flestum flgum, en fer af sta fyrir fulla alvru byrjun janar. ri hefst me ftbolta.net mtinu og san hefst Lengjubikarinn febrar. tt trlegt megi virast eru liin dmd og metin eftir essum mtum a miklu leyti og kannski elilega, enda enginn annar kvari til a sp spilin. En astumunur flaganna fyrir vetrarleiki sna er grarlegur. BV er n vetrarvallar og v engan heimaleik essum mtum, Landeyjahfn hefur snum 9 vetrum veri meira og minna loku yfir vetrarmnuina. Sem hefur leitt til ess a BV arf a fara alla sna leiki 3 tma siglingu og spila velli grennd vi mtherjann, v flagi getur ekki teki mti neinu lii. Til a hagra rekstri er lii oftast lti fara a morgni leikdags Herjlf spila leik um hdegisbili og sigla svo til baka seinnipartinn. slensk vertta getur oft tum gert essar siglingar ansi erfiar, sr lagi fyrir utanakomandi leikmenn.

etta verur til ess a rslitin vera ekki vnleg, en a sem verra er a lii nr ekki a fa sinn leik almennilega og er kannski me sjriu, enn a stga lduna egar verjast skyndiskn andstingsins. Lii arf a fara flestar helgar me Herjlfi orlkshfn til a keppa mtum ea fa spilamennsku lisins, a er tmafrekt og oft tum erfitt. Veturinn er v langur fyrir leikmennina og ef bi er a skipuleggja fingaleik aprl grasvllum flagsins fyrir mti Vestmannaeyjum, skal Landeyjahfn vera orin klr. v annars er leikurinn einfaldlega blsinn af, ar kemur reyndar til a ferir Herjlfs til Eyja bja einfaldlega ekki upp dagsfer til Eyja fr orlkshfn. Bi nna og 2017 var a raunin ,BV tk ekki fingaleik rmum tveimur vikum fyrir mti, vegna samgngurugleika vi ofangreint skipulag.

Hva er til ra? hugavert er a skoa efstu rjr deildirnar slenskri karla knattspyrnu og telja fjlda vetrarvalla eirra svi ea eirra sveitarflagi.

annarri deild eru einungis 4 flg sem hafa engan vetrarvll snu svi.

fyrstu deild er aeins 1 flag og efstu deild eru au 2, BV og Grindavk.

Grindavk getur hins vegar eki Reykjaneshllina me ltilli fyrirhfn, Magni Grenivk getur fari til Akureyrar Bogann. Mean BV fer oftar en ekki Akraneshllina, til a keppa sna leiki essum mtum.

Hva geta heimamenn gert? Byggt vetrarvll, hvort sem a er stkkun hlfu hallarinnar, lagning gervigrasvallar Tsvll, rsvll ea Hsteinsvll.

Hva geta landsmenn gert? Laga samgngurnar, klra rannsknina jargngum.

Myndi tilkoma vetrarvallar Eyjum hugsanlega einfalda flaginu a skja sterkari leikmenn sem yrftu ekki a fara hverja helgi Herjlf til a keppa? Myndi a bta undirbning lisins, a geta keppt innan hpsins velli fullri str, jafnvel gegn KFS? Gti slkur vllur auki huga ba liinu, sem gtu n veri bnir a lra nfn nju leikmannanna fyrir fyrstu umfer slandsmtsins?

Tmabili fyrra byrjai me svipuum htti og r, lii var einungis me 2 stig eftir fyrstu 5 umferirnar. BV endai hins vegar 6. sti og var 3 sigrum fr v a verja Evrpusti.

myndinni hr a nean er lausleg rannskn hfundar, gervigrasvllum lianna eirra umrasvi.

Hfundur er fyrrverandi stjrnarmaur meistaraflokksrs BV til 5 ra.

Haraldur Plsson