ţri 14.maí 2019
Gary Martin segist ekki vera á förum frá Val
Framtíđ Gary Martin hefur veriđ mikiđ í umrćđunni eftir ađ Ólafur Jóhannesson ţjálfari Vals sagđist vilja losna viđ leikmanninn.

Ólafur telur Gary ekki henta fyrir leikstíl Vals og sagđi hann í viđtali viđ 433.is í morgun ađ hann vćri búinn ađ segja Gary ađ finna sér nýtt félag.

Íţróttafréttirnar á RÚV fjölluđu um máliđ fyrr í kvöld og hafđi Haukur Harđarson íţróttafréttamađur nýjar upplýsingar.

„Í samtali viđ Gary Martin núna rétt áđan sagđi hann ađ hann vćri ekki á förum frá Val. Hann var á fundi og ćfingu međ Valsmönnum núna síđdegis og samkvćmt ţeim fréttum er hann ekki ađ fara neitt," sagđi Haukur.

Íslenski félagsskiptaglugginn lokar á miđvikudaginn.