miđ 15.maí 2019
RÚV sýnir alla leiki HM kvenna í sumar
Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta verđur haldiđ í Frakklandi í sumar og hefur RÚV tryggt sér sýningarréttinn á öllum leikjum mótsins.

Ísland verđur ekki međ í ár en af 24 ţátttökuliđum eru 9 frá Evrópu. Noregur og Svíţjóđ komust bćđi í lokakeppnina ásamt Skotlandi, Spáni, Hollandi, Ítalíu, Ţýskalandi, Frakklandi og Englandi.

Edda Sif Pálsdóttir og Kristjana Arnarsdóttir munu sjá um umfjöllun í kringum mótiđ.