fim 16.maí 2019
Ingvar Ásbjörn í Ţrótt Vogum (Stađfest)
Ingvar Ásbjörn Ingvarsson.
Ingvar Ásbjörn Ingvarsson hefur yfirgefiđ Leikni í Breiđholti en hann gekk í rađir Ţróttar í Vogum á gluggadeginum. Ţróttarar eru međ tvö stig eftir tvćr umferđir í 2. deildinni.

Ingvar hefur ekki komiđ viđ sögu hjá Leikni í fyrstu leikjum tímabilsins en hann hefur spilađ fjölda leikja međ liđinu undanfarin ţrjú ár. Hann spilar ýmist sem bakvörđur eđa kantmađur.

Leiknir er međ ţrjú stig eftir tvćr umferđir í Inkasso-deildinni.

Stefán Gíslason, ţjálfari liđsins, hefur veriđ ađ minnka hóp sinn síđustu daga gluggans en sóknarmađurinn ungi Magnús Andri Ólafsson var lánađur í Álftanes, Birkir Björnsson lánađur í KB og Natan Hjaltalín gekk í rađir Elliđa.

Miđjumađurinn Dađi Bćrings Halldórsson er ţó kominn aftur í hópinn hjá Leikni en hann stundar nám í Bandaríkjumum og er klár í nćsta leik sem er gegn Njarđvík annađ kvöld.

Ţróttur V. fékk einnig Zlatko Krickic til sín ásamt Oliver Helga Gíslasyni sem kemur á láni frá Haukum.