fim 16.maí 2019
Fimm leikmenn gengu í rađir ÍR (Stađfest)
Gyđa Kristín, Lára Mist og Telma Sif viđ undirskriftina.
Fimm leikmenn gengu í rađir kvennaliđs ÍR í gćr á lokadegi félagaskiptagluggans en ÍR leikur í Inkasso-deildinni og tapađi fyrsta leik sínum á tímabilinu 10-0 gegn Ţrótti R.

Liđiđ hefur hinsvegar styrkt sig fyrir sumariđ međ fimm leikmönnum sem koma frá Stjörnunni, Val og KR.

Ţetta eru ţćr Gyđa Kristín Guđmundsdóttir og Lára Mist Baldursdóttir sem koma á láni frá Stjörnunni. Telma Sif Búadóttir og Fjona Gaxholi frá Val og Indíana Óskarsdóttir kemur frá KR.

Allar hafa stelpurnar fengiđ leikheimild međ ÍR og verđa gjaldgengar ímeđ liđinu nćstkomandi sunnudag ţegar ÍR tekur á móti Augnablik í 2. umferđ Inkasso-deildarinnar.