fim 16.maÝ 2019
Pogba Ý pÝlagrÝmsf÷r til Mekka
Pogba Ý Mekka.
Paul Pogba, mi­juma­ur Manchester United, er Ý pÝlagrÝmsf÷r til Mekka en ■etta er ■ri­ja ßri­ i r÷­ sem hann heimsŠkir hina heil÷gu borg m˙slima eftir a­ keppnistÝmabilinu lřkur.

Me­ Pogba Ý Sßdi-ArabÝu er vinur hans, varnarma­urinn Kurt Zouma hjß Chelsea.

Pogba hefur birt myndir ˙r fer­inni ß Instagram og skrifa­i vi­:

äGleymum aldrei mikilvŠgu hlutunum Ý lÝfinu"

M˙slimar telja Mekka heilaga borg og Štlast er til af ■eim a­ ■eir fari Ý pÝlagrÝmsf÷r (hadsjÝ) Ý ■a­ minnsta einu sinni um Švina, hafi ■eir m÷guleika ß ■vÝ. ┴ hverju ßri koma r˙mlega 3 milljˇnir pÝlagrÝma til Mekka.

Pogba ver­ur vŠntanlega Ý franska landsli­shˇpnum fyrir leiki Ý undankeppni EM Ý nŠsta mßnu­i.

Pogba hefur veri­ or­a­ur vi­ Real Madrid og hefur ekki fari­ leynt me­ ßhuga sinn ß a­ ganga Ý ra­ir fÚlagsins.