fim 16.maí 2019
[email protected]
Andri Jónasson í HK (Stađfest) - Spilar međ tvíburabróđur sínum
 |
Andri í leik međ ÍR. |
Bakvörđurinn Andri Jónasson er genginn í rađir HK-inga í Pepsi Max-deildinni.
Andri, sem er 24 ára, hefur síđustu ár leikiđ međ HK en gekk í rađir Ţróttar í febrúar. Hann kom ekki viđ sögu í fyrstu tveimur leikjum Ţróttar í Inkasso-deildinni.
Fyrir hjá HK er tvíburabróđir Andra, sóknarmađurinn Brynjar Jónasson, en ţeir brćđur fóru upp yngri flokka FH.
Ţeir léku saman međ Fjarđabyggđ á fyrsta tímabili sínu í meistaraflokki 2014. HK er međ eitt stig ađ loknum ţremur umferđum í Pepsi Max-deildinni en liđiđ tekur á móti ÍBV í Kórnum í kvöld, leikurinn hefst 18:45.
fimmtudagur 16. maí Pepsi Max-deild karla 18:45 HK-ÍBV (Kórinn) 19:15 Fylkir-Valur (Würth völlurinn) 19:15 Grindavík-KR (Mustad völlurinn)
|