lau 18.maí 2019
3. deild: KF og Álftanes elta Kórdrengi - Alexander Már setti fjögur
Alexander Már er leikmađur umferđarinnar í 3. deildinni.
KF og Álftanes unnu leiki sína í 3. deildinni í dag og eru komin međ sjö stig eftir ţrjár umferđir. Liđin eru tveimur stigum á eftir toppliđi Kórdrengja sem ćtlar sér beint upp úr deildinni.

Álftanes lagđi Sindra ađ velli á međan KF rúllađi yfir KH. Alexander Már Ţorláksson setti fjögur fyrir KF.

KV tapađi ţá sínum fyrstu stigum er Einherji vann sín fyrstu ţrjú. Todor Hristov gerđi bćđi mörkin í 2-1 sigri Einherja á heimavelli. Oddur Ingi Bjarnason skorađi fyrir KV.

Sameinađ liđ Hattar og Hugins er ţá komiđ međ sitt fyrsta stig, eftir 1-1 jafntefli viđ Reyni í Sandgerđi.

Álftanes 2 - 0 Sindri
1-0 Magnús Ársćlsson ('48)
2-0 Jón Helgi Pálmason ('57)

Einherji 2 - 1 KV
1-0 Todor Hristov ('46)
2-0 Todor Hristov ('54)
2-1 Oddur Ingi Bjarnason ('63)

KF 5 - 1 KH
1-0 Alexander Már Ţorláksson ('4)
2-0 Alexander Már Ţorláksson ('17)
3-0 Vitor Vieira Thomas ('30)
3-1 Sveinn Ingi Einarsson ('51)
4-1 Alexander Már Ţorláksson ('65)
5-1 Alexander Már Ţorláksson ('90)

Reynir S. 1 - 1 Höttur/Huginn
0-1 Markaskorara vantar ('72)
1-1 Markaskorara vantar ('94)