sun 19.ma 2019
Fertugur Pizarro a skrifa undir njan samning
Hinn fertugi Claudio Pizarro mun skrifa undir njan samning vi Werder Bremen nstu dgum. Hann tlar a taka eitt r vibt me flaginu, sem endai 8. sti sku deildarinnar.

etta stafesti Frank Baumann, yfirmaur rttamla hj Werder Bremen vitali eftir 2-1 sigur RB Leipzig lokaumfer ska boltans gr.

Vi hfum komist a samkomulagi vi Claudio og mun hann skrifa undir samning nstu dgum," sagi Baumann. Hann mun halda fram a leika sama hlutverk. Vi munum nta reynsluna hans til a bta ara leikmenn."

Pizarro verur 41 rs oktber en kom vi 28 leikjum hj Bremen tmabilinu og skorai 6 mrk. heildina hann 766 leiki a baki ferlinum, 626 eirra fyrir FC Bayern og Werder Bremen.

Hann gekk rair Bremen fyrra og var a fimmta sinn ferlinum sem hann skrifai undir samning vi flagi.