sun 19.maí 2019
Rúnar Alex valinn mađur leiksins af stuđningsmönnum Dijon
Rúnar Alex Rúnarsson fékk fjögur mörk á sig er Dijon tapađi fyrir PSG í franska boltanum.

PSG sýndi mikla yfirburđi í leiknum og hefđi Rúnar Alex mátt gera betur í einu markanna. Hann átti ţó góđan leik og var valinn besti mađur Dijon af stuđningsmönnum.

Rúnar hefur veriđ í harđri byrjunarliđsbaráttu viđ Bobby Allain á tímabilinu. Rúnar er í miklu uppáhaldi hjá stuđningsmönnum og hefur gert góđa hluti í efstu deild Frakklands.

Dijon er ţó í mikilli fallhćttu og ţarf sigur gegn Toulouse í lokaumferđinni til ađ eiga möguleika á ađ bjarga sér frá falli.