sun 19.maí 2019
Byrjunarliđ ÍBV og Víkings: Fullt af breytingum hjá ÍBV
Nú klukkan 16.00 hefst leikur ÍBV og Víkings Reykjavíkur í Pepsi Max deild karla. Liđin sitja í fallsćtum og líta eflaust á leikinn í dag sem dauđafćri á fyrsta sigurleikinn í deilinni. Margar breytingar eru hjá ÍBV og eru t.d. ţeir Matt Garner og Sigurđur Arnar á bekknum. Hjá Víkingi ber kannski hćst ađ Logi Tómasson byrjar og enn situr Viktor Örlygur Andrason á bekknum.

Byrjunarliđ ÍBV
21. Halldór Páll Geirsson (m)
7. Evariste Ngolok
8. Priestley Griffiths
17. Jonathan Glenn
20. Telmo Castanheira
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
26. Felix Örn Friđriksson
38. Víđir Ţorvarđarson (f)
73. Gilson Correia
77. Jonathan Franks
92. Diogo Coelho

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Matt Garner
9. Breki Ómarsson
14. Nökkvi Már Nökkvason
23. Róbert Aron Eysteinsson
33. Eyţór Orri Ómarsson

Byrjunarliđ Víkings
Byrjunarliđ:
1. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson
5. Mohamed Dide Fofana
6. Halldór Smári Sigurđsson
8. Sölvi Ottesen (f)
20. Júlíus Magnússon
21. Guđmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
7. James Charles Mack
10. Rick Ten Voorde
13. Viktor Örlygur Andrason
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Ţórir Rafn Ţórisson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson