mán 20.maí 2019
Ísland í dag - Óli Jó fer á sinn gamla heimavöll
Ólafur Jóhannesson.
Ţađ eru ţrír leikir í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Fjórđu umferđinni međ ţessum leikjum.

Stórleikur kvöldsins er auđvitađ leikur FH og Vals í Kaplakrika. Ţessi félög hafa veriđ ţau tvö öflugustu undanfarin ár. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og er Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, ađ fara á sinn gamla heimavöll.

Fyrir leikinn er FH međ sjö stig og Valur međ fjögur stig.

Valsmenn hafa veriđ mikiđ í fréttum undanfarna daga eftir ađ ţađ kom í ljós ađ félagiđ reyndi ađ losa sig viđ sóknarmanninn Gary Martin fyrir gluggalok. Ţađ tókst ekki og spennandi verđur ađ sjá hvort Gary verđur í hóp í dag.

Á sama tíma fćr KR nýliđa HK í heimsókn og Grindavík og Fylkir eigast viđ. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.

mánudagur 20. maí

Pepsi Max-deild karla
19:15 KR-HK (Meistaravellir)
19:15 Grindavík-Fylkir (Mustad völlurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)