sun 19.maí 2019
Góğ helgi Hollands - U17-liğiğ Evrópumeistari
Holland er meistari annağ áriğ í röğ.
Ítalía tapaği aftur gegn Hollandi í úrslitaleiknum.
Mynd: NordicPhotos

Holland 4 - 2 Ítalía
1-0 Sontje Hansen ('20)
2-0 Naoufal Bannis ('37)
3-0 Ian Maatsen ('45)
3-1 Lorenzo Colombo ('56)
4-1 Naci Ünüvar ('70)
4-2 Lorenzo Colombo ('89)

Şetta hefur veriğ góğ helgi fyrir Holland. Í gær vann Holland Eurovision meğ laginu Arcade og í dag varğ landiğ Evrópumeistari U17 liğa.

Holland mætti Ítalíu, landinu sem varğ í 2. sæti í Eurovision í gær, í úrslitaleiknum á Írlandi í dag.

Sontje Hansen, leikmağur Ajax, skoraği fyrsta markiğ og bættu Naoufal Bannis og Ian Maatsen viğ mörkum fyrir leikhlé. Bannis leikur meğ Feyenoord og Maatsen meğ Chelsea.

Verkefniğ var erfitt fyrir Ítala í seinni hálfleik en şeir byrjuğu vel og minnkaği Lorenzo Colombo, leikmağur AC Milan, muninn. En şví miğur fyrir Ítalíu şá svaraği Holland á 70. mínútu şegar Naci Ünüvar skoraği.

Colombo minnkaği aftur muninn á 89. mínútu og şar viğ sat. Lokatölur 4-2 fyrir Holland sem er meistari annağ áriğ í röğ og fjórğa sinn í heildina. Holland og Ítalía mættust einnig í úrslitunum í fyrra.

Ísland tók şátt í şessu móti en féll úr leik í riğlakeppninni.