sun 19.ma 2019
lafur Aron: a er alltaf gaman a spila ftbolta
lafur Aron Ptursson kom inn sem varamaur og tti frbran leik egar KA vann 2-0 sigur gegn Stjrnunni tivelli Pepsi Max-deildinni dag.

lafur Aron kom KA-mnnum 1-0 yfir og tti heilt yfir mjg ga innkomu.

„etta var mjg skemmtilegt. etta er erfiur tivllur og gott a n rj stig," sagi lafur Aron vi Ftbolta.net leikinn.

lafur Aron var lni hj Magna sasta sumar. Hann var a spila sinn fyrsta leik sumar.

„g var mjg sterkur fyrir ramt en svo f g einkirningastt og veikist. g nllstilltist vi a. g er allur a koma til. a er alltaf gaman a spila ftbolta og a er ekkert verra egar a er me uppeldisklbbnum."

Vitali er heild sinni hr a ofan.