mán 20.maí 2019
Jón Dagur fćr nýjan ţjálfara
Jón Dagur hefur leikiđ ţrjá A-landsleiki fyrir Ísland.
Danska félagiđ Vendsyssel, sem Jón Dagur Ţorsteinsson leikur fyrir, rak í morgun Jens Bert­hel Askou úr ţjálfarastólnum.

Peter Enevoldse, fyrrum ađstođarţjálfari SönderjyskE og Randers, hefur veriđ ráđinn í hans stađ.

Vendsyssel gerđi 1-1 jafntefli gegn Horsens í gćr en Jón Dagur lék allan leikinn.

Horsens vann fyrri viđureign liđanna í dönsku umspilskeppninni og bjargađi sér ţar međ frá falli. Vendsyssel ţarf ađ mćta liđinu sem hafnar í 3. sćti B-deildar í umspili um veru í efstu deild.

Jón Dagur, sem er tvítugur, er á láni hjá Vendsyssel frá enska félaginu Fulham. Sá lánssamningur rennur út eftir tímabiliđ en Jón Dagur er samningsbundinn Fulham til sumarsins 2020.

Fulham féll úr ensku úrvalsdeildinni á liđnu tímabili.