mán 20.maí 2019
Mikil ţjálfaravelta danskra úrvalsdeildarfélaga
Bo Henriksen lék međ Fram sumariđ 2012.
Alls hafa átta félög í dönsku úrvalsdeildinni skipt um ţjálfara frá ţví í október á síđasta ári. Af ţeim 14 félögum sem léku í dönsku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili hafa 12 ţeirra skipt um ţjálfara á síđustu tveimur árum.

Viđ greindum frá ţví í morgun ađ Vendsyssel liđ landsliđsmannsins, Jóns Dags Ţorsteinssonar hafi rekiđ ţjálfara sinn og ráđiđ Peter Enevoldse sem nýjan ţjálfara félagsins.

Stĺle Solbakken ţjálfari Kaupmannahafnar hefur veriđ hvađ lengst viđ stjórnvölinn í Danmörku en hann tók viđ Kaupmannahafnarliđinu í ágúst áriđ 2013.

Íslandsvinurinn og fyrrum leikmađur Vals, Fram og ÍBV Bo Henriksen hefur veriđ nćst lengst viđ stjórnvölinn en hann hefur ţjálfađ liđ Horsens frá árinu 2014.

Sex liđ hafa skipt um ţjálfara ţađ sem af er árinu 2019. Ţađ eru ţau SřnderjyskE, Brřndby, Hobro, Vejle, Nordsjćlland og nú síđast Vendsyssel.