mán 20.maí 2019
Byrjunarlið Grindavíkur og Fylkis: Túfa breytir ekki sigurliði
Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur er á sínum stað
5.umferð Pepsi Max deildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum.
Í Grindavík taka heimamenn á móti Fylki sem eftir góða byrjun á mótinu eru sigurlausir í síðustu þremur deildarleikjum. Grindavík vann sinn fyrsta sigur á mótinu í ár með frábærum sigri á KR í síðustu umferð.

Beinar textalýsingar:
19:15 KR - HK
19:15 FH - Valur
19:15 Grindavík - Fylkir

Byrjunarlið Grindavíkur
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Þórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland
21. Marinó Axel Helgason
22. René Joensen
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba

Byrjunarlið Fylkis
1. Aron Snær Friðriksson
2. Ásgeir Eyþórsson
6. Sam Hewson
7. Daði Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
13. Arnór Gauti Ragnarsson
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson (f)

Beinar textalýsingar:
19:15 KR - HK
19:15 FH - Valur
19:15 Grindavík - Fylkir