mán 20.maí 2019
Draumaliðsdeildin: Skýrslur og bónusstig 5. umferðar
Skagamenn eru á toppnum eftir fimm umferðir.
Mynd: Eyjabiti

Fimmtu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum. Einnig voru þrír leikir í dag.

Draumaliðsdeild Eyjabita er auðvitað í fullum gangi. Hérna að neðan má sjá skýrslur og bónusstig umferðarinnar.

ÍBV 1 - 1 Víkingur R.
3 - Ágúst Eðvald Hlynsson (Víkingur R.)
2 - Víðir Þorvarðarson (ÍBV)

Stjarnan 0 - 2 KA
3 - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
2 - Ólafur Aron Pétursson (KA)

Breiðablik 0 - 1 ÍA
3 - Einar Logi Einarsson (ÍA)
2 - Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)

FH 3 - 2 Valur
3 - Steven Lennon (FH)
2 - Ólafur Karl Finsen (Valur)

KR 3 - 2 HK
3 - Óskar Örn Hauksson (KR)
2 - Björgvin Stefánsson (KR)

Grindavík 1 - 0 Fylkir
3 - Josip Zeba (Grindavík)
2 - Marc McAusland (Grindavík)

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!