ri 21.ma 2019
Kvennalandslii spilar tvo leiki vi Finnland jn
Jn r Hauksson jlfari kvennalandslisins rddi vi Ftbolta.net dag og sagi fr nstu leikjum lisins sem vera Finnlandi jn.
Kvennalandslii spilar tvo vinttulandsleiki vi Finnland nsta mnui en etta stafesti Jn r Hauksson jlfari lisins vi Ftbolta.net dag.

„etta eru tveir leikir sem henta mjg vel essum tmapunkti, g er mjg spenntur fyrir v," sagi Jn r vi Ftbolta.net en hann sagi a erfilega hafi gengi a n leikjunum saman en a s n hfn.

„a hafa veri virur gangi allt ri og teki langan tma a klra etta en a er nna klrt," sagi hann.

Fyrri leikurinn fer fram Turku 13. jn nstkomandi og s sari fer fram jhtardegi slendinga Espoo rtt fyrir utan Helsinki 17. jn.

Jn r sagist stefna a tilkynna leikmannahp slands fyrir verkefni um mija nstu viku en ar sem um aljlega leikdaga er a ra getur hann vali r llum leikmnnum etta verkefni. etta eru sustu leikirnir ur en undankeppni EM 2021 hefst haust en leiki verur gegn Ungverjum og Slvenum hr heima gst og september.

„Finnar eru styrkleikaflokki fyrir nean okkur. a var snskur jlfari sem var lengi me Skotland sem tk vi eim fyrir tveimur rum. a er svipu uppbygging ar og var hj Skotum," sagi Jn r um finnska lii.

„au eru a tta lii, spila 4-4-2 og hafa n mjg gum rslitum."