fim 23.maí 2019
Ísland í dag - Suđurnesjaslagur í Inkasso
Keflavík mćtir grönnum sínum í Njarđvík í kvöld.
Fjölnir heimsćkir Aftureldingu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ţađ verđur mikiđ um ađ vera í íslenska boltanum í dag, leikiđ verđur í Inkasso deildinni, 2. deild, 3 deild og 4. deild. Alls eru ellefu leikir á dagskrá í dag.

Fjórđa umferđ Inkasso deildar karla fer af stađ í kvöld međ ţremur leikjum. Afturelding sem er í 9. sćti međ ţrjú stig fćr Fjölni í heimsókn, Fjölnir er í 3. sćti međ sex stig.

Á Ásvöllum taka heimamenn í Haukum á móti Ţrótti, ţessi liđ hafa bćđi byrjađ tímabiliđ frekar illa. Haukar eru međ tvö stig í 10. sćti og Ţróttur sćti neđar međ eitt stig.

Ţađ er Suđurnesjaslagur á dagskránni í Inkasso deildinni í dag, Njarđvík sem situr í 5. sćti međ sex stig tekur ţá á móti toppliđi Keflavíkur. Leikurinn verđur sýndur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport 2.

Í 2. deild karla er einn leikur á dagskrá í dag, ţađ er viđureign Selfoss og Víđis. Flautađ verđur til leiks á Selfossi klukkan 18:00. Í 3. deild fara fram ţrír leikir, KH tekur á móti Vćngjum Júpiters, KV fćr Álftanes í heimsókn og fyrir austan mćtast Höttur/Huginn og Einherji.

Fjórir leikir fara fram í dag í 4. deildinni, í A-riđli eru tveir leikir á dagskrá, ţar tekur Árborg á móti Mídas og Ísbjörninn mćtir Ými. Stokkseyri og Léttir mćtast í C-riđli, Í D-riđli er ţađ viđureign Kónganna og KFR.

fimmtudagur 23. maí

Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Njarđvík-Keflavík (Njarđtaksvöllurinn) (Stöđ 2 Sport 2)
19:15 Haukar-Ţróttur R. (Ásvellir)
19:15 Afturelding-Fjölnir (Varmárvöllur - gervigras)

2. deild karla
18:00 Selfoss-Víđir (JÁVERK-völlurinn)

3. deild karla
20:00 KH-Vćngir Júpiters (Valsvöllur)
20:00 KV-Álftanes (KR-völlur)
20:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)

4. deild karla - A-riđill - 4. deild karla
20:00 Árborg-Mídas (JÁVERK-völlurinn)
20:00 Ísbjörninn-Ýmir (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - C-riđill - 4. deild karla
20:00 Stokkseyri-Léttir (Stokkseyrarvöllur)

4. deild karla - D-riđill - 4. deild karla
20:00 Kóngarnir-KFR (Ţróttarvöllur)