mi 22.ma 2019
Pepsi Max-kvenna: Stjarnan hafi betur gegn Fylki
Renae Nicole Cuellar skorai eitt og lagi upp eitt 3-1 sigri Stjrnunnar.
Stjarnan 3 - 1 Fylkir
1-0 Renae Nicole Cuellar ('57)
2-0 Dilj r Zomers ('72)
3-0 Jasmn Erla Ingadttir ('83)
3-1 Margrt Bjrg stvaldsdttir ('85)
Lestu nnar um leikinn hr

Fjru umfer Pepsi Max-deildar kvenna lauk kvld me einum leik, Stjarnan tk mti Fylki Samsung vellinum Garab.

Staan var markalaus egar flauta var til loka fyrri hlfleiks en seinni hlfleik voru hins vegar skoru fjgur mrk.

Renae Nicole Cuellar kom heimakonum Stjrnunni yfir 57. mntu eftir gan sprett og sendingu fr Hildigunni r Benediktsdttur. Dilj r Zomers kom inn li Stjrnunnar 71. mntu og hn var ekki lengi a skora, hn skorai strax 72. mntu og kom heimakonum 2-0.

rija mark Stjrnunnar kom 83. mntu skorai Jasmn Erla Ingadttir, Renae Nicole Cuellar lagi upp marki, a liu aeins tvr mntur ar til Fylkir minnkai muninn me marki beint r aukaspyrnu, Margrt Bjrg stvaldsdttir skorai marki.

Stjarnan fer me essum sigri 3. sti deildarinnar og er me nu stig, remur stigum meira en Fylkir sem situr 5. sti.