miđ 22.maí 2019
3. deild: Markalaust hjá Kórdrengjum og Reyni S.
Kórdrengir eru á toppnum í 3. deild.
Kórdrengir 0-0 Reynir S.

Einn leikur var á dagskrá 3. deildar í kvöld, ţar mćttust Kórdrengir og Reynir Sandgerđi í fyrsta leik 4. umferđar.

Kórdrengir unnu fyrstu ţrjá leiki sína í deildinni og voru međ fullt hús stiga fyrir leikinn, Reynir Sandgerđi var í 6. sćti fyrir leikinn í kvöld međ fjögur stig.

Lokaniđurstađan reyndist markalaust jafntefli, Kórdrengir sitja áfram á toppnum og nú međ tíu stig, Reynir Sangerđi lyfti sér hins vegar upp um eitt sćti og er nú í 5. sćti međ fimm stig.

Nćsti leikur Kórdrengja er útileikur gegn Einherja, nćsti leikur Reynis S. er heimaleikur gegn Vćngjum Júpiters.