mi 22.ma 2019
4. deild: Sigrar hj Hvta Riddaranum og Birninum - Jafnt hj Kru og Ellia
Hvti Riddarinn vann H 4-1.
Magns Stefnsson skorai rennu fyrir Bjrninn.
Mynd: Asend

rr leikir fru fram 2. umfer 4. deildar kvld, leiki var rilum A, B og D.

A-riill
SR tk mti Birninum A-rili, ar var Magns Stefnsson miklu stui og skorai rennu 1-3 sigri Bjarnarins SR. Hrafn Ingi Jhannson skorai mark SR. Bjrninn er toppnum A-rili me sex stig eftir tvo leiki, SR er 4. sti me rj stig.

SR 1-3 Bjrninn
0-1 Magns Stefnsson ('32)
0-2 Magns Stefnsson ('72)
1-2 Hrafn Ingi Jhannsson, vti ('90)
1-3 Magns Stefnsson ('90)

B-riill
Hvti Riddarinn fkk H heimskn B-rili, ar sigruu heimamenn rugglega 4-1. Mrk heimamanna skoruu Egill Jhannsson, Birgir Freyr Ragnarsson og Haukur Eyrsson, Egill skorai tv mrk. Mark H skorai Garar Benediktsson. Hvti Riddarinn er toppnum B-rili me sex stig, H er stigalaust 6. sti.

Hvti Riddarinn 4-1 H
1-0 Egill Jhannsson ('26)
2-0 Birgir Freyr Ragnarsson ('49)
3-0 Egill Jhannsson, vti ('52)
3-1 Garar Benediktsson ('87)
4-1 Haukur Eyrsson ('89)

D-riill
Kra og Ellii mttust D-rili, leiknum lauk me 1-1 jafntefli. Kra komst yfir fyrri hlfleik en Ellii jafnai seinni hlfleik. Ellii er toppnum D-rili me fjgur stig en Kra er 3. sti me tv stig.

Kra 1-1 Ellii
Markaskorara vantar.