fim 23.maí 2019
Noregur: Samúel Kári skorađi tvö í sigri
Hinna 1 - 4 Viking
0-1 Samúel Kári Friđjónsson ('19)
0-2 Zlatko Tripic ('28)
0-3 Samúel Kári Friđjónsson ('36)
1-3 A. J. Aano ('47)
1-4 Zlatko Tripic ('81)

Samúel Kári Friđjónsson og Zlatko Tripic afgreiddu neđrideildarliđ Hinna í 64-liđa úrslitum norska bikarsins í dag.

Samúel Kári skorađi tvennu í fyrri hálfleik. Tripic gerđi eitt í hvorum hálfleik og lagđi upp fyrir Samúel Kára.

Samúel, fćddur 1996, er fastamađur í liđi Viking og eru ţetta fyrstu mörk hans fyrir félagiđ.

Ţá gerđi Matthías Vilhjálmsson tvennu í 5-0 sigri Vĺlerenga gegn Ingólfi Erni Kristjánssyni og félögum í neđrideildarliđi Eidsvold í gćr.