fös 31.maí 2019
Treyja Höskuldar á 1000 krónur
Höskuldur Gunnlaugsson er međ áritađa Halmstad BK treyju á lottó uppbođi til styrktar Barnaspítalasjóđ Hringsins.

Höskuldur kom til Breiđabliks fyrir sumariđ og hefur veriđ einn helsti lykilmađur liđsins á upphafi tímabils, međ fimm mörk í átta leikjum í deild og bikar.

Miđinn kostar ađeins 1000 krónur og getur ţú nćlt ţér í hann á vefsíđu CharityShirts.

Vinningshafi verđur dreginn út mánudaginn 3. júní kl 19:00 og rennur allur ágóđi til Hringsins.

Samtals hafa CharityShirts og leikmenn safnađ 1.335.000 til góđgerđarmála.