fös 24.maí 2019
England um helgina - Ţrír úrslitaleikir á Wembley
Lampard ađ gera góđa hluti á sínu fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri.
Ţađ fara ţrír úrslitaleikir fram á Wembley yfir helgina og verđa tveir ţeirra sýndir beint hér á landi.

Á sunnudaginn er úrslitaleikur á milli Charlton og Sunderland um sćti í Championship deildinni á nćsta tímabili.

Sunderland sló Portsmouth út í undanúrslitum á međan Charlton hafđi betur gegn Doncaster Rovers eftir vítaspyrnukeppni.

Á mánudaginn er svo úrslitaleikur á milli Aston Villa og Derby County um sćti í ensku úrvalsdeildinni.

Aston Villa komst í úrslit eftir vítaspyrnukeppni gegn nágrönnum sínum í West Bromwich Albion á međan Derby County kom til baka og vann sögulegan sigur á útivelli gegn Leeds United.

Á laugardaginn fer viđureign Newport County og Tranmere Rovers fram á Wembley.

Laugardagur:
14:00 Newport - Tranmere

Sunnudagur:
14:00 Charlton - Sunderland (Stöđ 2 Sport 2)

Mánudagur:
14:00 Aston Villa - Derby (Stöđ 2 Sport)