fös 24.maí 2019
Marcello Lippi aftur til Kína (Stađfest)
Ítalski ţjálfarinn Marcello Lippi er tekinn viđ Kína í annađ sinn eftir ađ hafa veriđ látinn fara eftir slćmt gengi í Asíubikarnum í janúar.

Lippi stýrđi landsliđinu í tvö og hálft ár og tók samlandi hans Fabio Cannavaro viđ. Hann gat ţó ekki haldiđ áfram međ landsliđiđ ţví hann er einnig ţjálfari Guangzhou Evergrande og ćtlar ađ einbeita sér ađ félagsliđinu.

Lippi er 71 árs gamall og vann HM međ Ítalíu 2006 auk ţess ađ hafa unniđ til titla međ Juventus og Guangzhou Evergrande á ţjálfaraferlinum. Ţá hefur Lippi einnig stýrt Napoli og Inter međal annars.

Lippi vann 13 leiki, gerđi 8 jafntefli og tapađi 11 á tíma sínum viđ stjórnvölinn hjá Kína.