fs 24.ma 2019
Settur mijuna vegna meisla og blmstrar ar
Stefn Teitur.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mr lst vel leikinn, a er sjlfstraust og tr hpnum, vi erum vel stemmdir og vitum a vi fum ekkert gefins essum leik," sagi Stefn Teitur rarson leikmaur A samtali vi Ftbolta.net.

A tekur mti Stjrnunni 6. umfer Pepsi Max-deildarinnar sunnudaginn klukkan 17:00 Akranesi.

g bst vi toppleik milli tveggja flugra lia. eir auvita vilja komast aftur sigurbraut og vi viljum halda fram okkar lei. etta verur bartta um alla bolta alveg til leiksloka."

Skagamenn eru toppi deildarinnar me 13 stig.

Stigasfnunin hefur auvita veri virkilega g og komi kannski einhverjum vart. Vi unnum essi li sem vi hfum unni nna vetur annig vi frum me hausinn alla leiki vitandi a vi getum unni essi li tt vi sum einhverjir nliar. a eru mikil gi og tr hpnum hj okkur."

Stefn Teitur lk sem framherji me A Inkasso-deildinni fyrra en hefur frst niur mijuna sumar.

g datt eiginlega inn mijuna sasta leiknum Ftbolta.net mtinu. voru allir okkar mijumenn meiddir. g tti virkilega gan leik og hef veri ar alveg san. Mr lur vel me boltann og er ekki hrddur a spila fram vi. a er potttt eitthva sem Ji og Siggi vildu f mijuna hj okkur me v a hafa mig ar. Gengi hj mr sjlfum eins og llu liinu hefur veri mjg gott finnst mr og a hefur veri mikill stgandi hverjum leik," sagi Stefn Teitur sem er ngur me jlfarateymi.

Ji og Siggi eru a vinna mjg vel saman. a er gott a spila undir eim og eir lta ig alveg vita hverju eir bast vi fr r. kemst ekki upp me a vera ekki 100% hj eim," sagi Stefn og hlt fram.

a sem er kannski ruvsi er a a er meira temp og gi fingum nna heldur en hefur veri oft ur hj rum jlfurum og a skilar sr inn leikina finnst mr," sagi Stefn Teitur a lokum samtali vi Ftbolta.net.