fös 24.maí 2019
Kristján Ómar hćttir međ Hauka (Stađfest)
Kristján Ómar Björnsson hefur látiđ af störfum sem ţjálfari meistaraflokks karla hjá Haukum.

Kristján óskađi eftir ţví ađ fá ađ láta af störfum og knattspyrnudeild Hauka varđ ađ ţeirri ósk Kristjáns.

Hilmar Trausti Arnarson og Hólmsteinn Gauti Sigurđsson, ađstođarmenn Kristjáns, láta einnig af störfum.

Búi Vilhjálmur Guđmundsson, ţjálfari KÁ, varaliđs Hauka, tekur tímabundiđ viđ ţjálfun Hauka.

Haukar eru međ tvö stig eftir fjórar umferđir og sitja í nćst neđsta sćti Inkasso deildar karla.