lau 25.ma 2019
Tuchel framlengir vi PSG um eitt r
Thomas Tuchel, stjri PSG Frakklandi, hefur skrifa undir eins rs framlengingu samning snum vi flagi.

Tuchel sem vann deildina snu fyrsta ri sem jlfari lisins lsti v yfir ngju sinni a hafa unni sr inn anna r hj frnsku meisturunum.

g er mjg ngur a hafa framlengt, g vil akka stjrninni og eigandanum fyrir trausti, g mun vinna a v a koma flaginu toppinn."

Samningurinn gildir til sumars 2021.

Frttirnar koma sumum vart ar sem a hefur veri miki rtt um ngju meal stuningsmanna og leikmanna um Tuchel ar meal hj Mbappe og Neymar.

PSG ni ekki a vinna franska bikarinn og datt t r 16-lia rslitum Meistaradeildarinnar fyrir Manchester United fyrr rinu.

Li PSG er eina sgu frnsku deildarinnar til a skora hverjum einasta leik 38 leikja tmabili.