lau 25.maí 2019
Úkraína: Árni og félagar komust af botninum
Vorskla Poltava 1 - 2 Chornomorets Odessa
0-1 V. Koval ('26)
1-1 Y. Kolomoets ('55)
1-2 V. Tanchyk ('63)
Rautt spjald: V. Chesnakov, Vorskla ('68)

Árni Vilhjálmsson lék fyrstu 65 mínúturnar í afar mikilvćgum sigri Chornomorets Odessa í úkraínska boltanum.

Ţetta var annar sigur liđsins í röđ og kom hann Árna og félögum af botninum rétt fyrir lokaumferđina.

Botnliđ deildarinnar fellur niđur en nćstu tvö liđ fyrir ofan fara í fallumspil. Odessa getur tryggt sig í umspiliđ međ sigri gegn Desna í nćsta leik.

Árni er búinn ađ gera 5 mörk í 11 leikjum frá komu sinni til Úkraínu.