lau 25.ma 2019
Svj: Andri Rnar bjargai stigi
Mynd: NordicPhotos

Arnr Ingvi Traustason spilai fyrstu 68 mnturnar strsigri Malm gegn Eskilstuna dag.

Guillermo Molins geri tvennu leiknum. Marcus Antonsson klrai vtaspyrnu upphafi sari hlfleiks en btti upp fyrir a me marki skmmu sar.

Malm er me riggja stiga forystu toppi snsku deildarinnar, me 24 stig eftir 11 umferir.

Malm 5 - 0 Eskilstuna
1-0 G. Molins ('26)
2-0 M. Antonsson ('52)
3-0 G. Molins ('65)
4-0 S. Rieks ('71)
5-0 A. Christiansen ('81)

Andri Rnar Bjarnason lk allan leikinn lii Helsingborg og geri eina mark sinna manna 1-1 jafntefli gegn Falkenberg heimavelli.

Helsingborg var betri ailinn leiknum og tti margar marktilraunir en boltinn fr aeins einu sinni neti.

Andri og flagar eru vi fallsvi, me 10 stig eftir 11 umferir. Hann er kominn me rj mrk fjrum leikjum ar sem hann hefur fengi a spila meira en hlfleik. Hann hefur veri fr vegna meisla tmabilinu.

Helsingborg 1 - 1 Falkenberg
0-1 N. Peter ('11)
1-1 Andri Rnar Bjarnason ('66)

komu tveir slendingar einnig vi sgu B-deildinni Svj.

Ni Snhlm lafsson spilai vel stu vinstri bakvarar hj Syrianska sem hafi betur gegn Brommapojkarna, 1-0. Bjarni Mark Antonsson var lii Brage sem tapai 2-0 fyrir Jonkping.

Syrianska er fallsti, me 9 stig eftir 10 umferir. Brage er 4. sti, me 17 stig.

Syrianska 1 - 0 Brommapojkarna

Jonkping 2 - 0 Brage