lau 25.maí 2019
Myndband: Dómarinn skorađi og dćmdi markiđ gilt
Hollenska D-deildarfélagiđ Harkemase Boys sigrađi Hoek 4-2 í lokaumferđ deildartímabilsins.

Heimamenn voru komnir í 3-0 ţegar gestirnir tóku viđ sér og minnkuđu muninn á 62. mínútu. Fjórum mínútum síđar var stađan orđin 3-2 og er markiđ skráđ á Kyle Doesburg.

Doesburg skorađi ţó alls ekki ţetta mark, heldur var ţađ dómari leiksins Maurice Paarhuis. Hann var skelfilega stađsettur innan vítateigs og fékk boltann í sig. Ţađan hrökk knötturinn innfyrir marklínuna og dćmdi Paarhuis markiđ gilt.

Leikmenn Harkemase mótmćltu en voru ađallega hissa á ţví sem hafđi gerst, enda ekki á hverjum degi sem dómarinn setur boltann í netiđ.