lau 25.maÝ 2019
Spßnn: Barcelona tapa­i ˙rslitaleiknum
Kevin Gameiro og Rodrigo Moreno afgreiddu ÷flugt li­ Barcelona.
Barcelona 1 - 2 Valencia
0-1 Kevin Gameiro ('21)
0-2 Rodrigo Moreno ('33)
1-2 Lionel Messi ('73)

Barcelona og Valencia mŠttust Ý ˙rslitaleik spŠnska bikarsins ß Estadio Benito Villamarin Ý Sevilla.

Fyrir leikinn var b˙ist vi­ sigri B÷rsunga en ■eir lentu tveimur m÷rkum undir Ý fyrri hßlfleik. Kevin Gameiro og Rodrigo Moreno ger­u m÷rkin eftir skyndisˇknir.

B÷rsungar komust nokkrum sinnum nßlŠgt ■vÝ a­ skora og juku sˇknar■ungann til muna eftir leikhlÚ en inn vildi boltinn ekki.

Lionel Messi minnka­i muninn ß 73. mÝn˙tu ■egar hann fylgdi eftir skalla sem fˇr Ý st÷ngina en j÷fnunarmarki­ kom aldrei. Messi setti met ■egar hann skora­i, hann er eini leikma­urinn til a­ skora Ý sex ˙rslitaleikjum spŠnska Konungsbikarsins.

Valencia vann ■vÝ bikarinn Ý fyrsta sinn sÝ­an 2008, en Barca haf­i unni­ sÝ­ustu fj÷gur ßr Ý r÷­.