lau 25.maí 2019
Myndband: Slógust eftir nágrannaslaginn í Osló
Lilleström vann óvćntan 0-3 sigur á Vĺlerenga í erkifjendaslag í norska boltanum fyrr í dag.

Matthías Vilhjálmsson var í byrjunarliđi Vĺlerenga og byrjađi Arnór Smárason inná í liđi Lilleström.

Eftir leikinn voru viđtöl í gangi og ákvađ Aleksander Melgalvis, leikmađur LSK, ađ nýta tćkifćriđ og senda skilabođ. Hann tók LSK fána, hljóp međ hann á miđjan völlinn og kom honum fyrir á miđjupunktinum.

Starfsteymi Vĺlerenga tók ekki vel í ţetta og var fáninn fjarlćgđur, en stuđningsmenn félagsins voru enn reiđari. Ţeir óđu nokkrir inn á völlinn og fóru ađ slást viđ stuđningsmenn LSK sem voru ţegar komnir á völlinn til ađ fagna međ sínum mönnum.