sun 26.maí 2019
Ísland í dag - Valur fær Breiğablik í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliği Breiğfjörğ

Af şeim sjö leikjum sem eru á dagskrá í dag eru fjórir í Pepsi Max-deildum karla og kvenna.

Toppliğ ÍA tekur á móti Stjörnunni í leik sem verğur einnig sındur beint á Stöğ 2 Sport. Fylkir og FH eigast svo viğ áğur en Valur fær Breiğablik í heimsókn í risaslag.

Blikar hafa fariğ şokkalega af stağ en Íslandsmeistarar Vals alls ekki og eru ağeins meğ fjögur stig úr fimm umferğum.

Í kvennaboltanum eiga nıliğar Keflavíkur leik viğ Şór/KA. Keflvíkingar eru á botni deildarinnar en fá heimaleik og munu eflaust reyna ağ valda sem mestum usla.

Leiknir F. fær KFG í heimsókn í 2. deild og svo eru tveir leikir á dagskrá í 4. deild. Şar mætast Hörğur Í. og GG annars vegar og Elliği og KFS hins vegar.

Pepsi Max-deild karla
17:00 ÍA-Stjarnan (Stöğ 2 Sport - Norğurálsvöllurinn)
19:15 Fylkir-FH (Würth völlurinn)
19:15 Valur-Breiğablik (Stöğ 2 Sport - Origo völlurinn)

Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Keflavík-Şór/KA (Nettóvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Leiknir F.-KFG (Fjarğabyggğarhöllin)

4. deild karla - C-riğill - 4. deild karla
15:00 Hörğur Í.-GG (Skeiğisvöllur)

4. deild karla - D-riğill - 4. deild karla
14:00 Elliği-KFS (Fylkisvöllur)