sun 26.maí 2019
Byrjunarliđ Fylkis og FH: Davíđ Ţór byrjar - Enginn Hewson
Davíđ Ţór Viđarsson er í byrjunarliđi FH í fyrsta skipti í sumar.
Fylkir og FH eigast viđ í 6. umferđ Pepsi Max-deildar karla í Árbćnum í kvöld klukkan 19:15.

Castillion sem er á láni frá FH í Fylki er ekki í leikmannahópi Fylkis í kvöld. Fyrirliđi FH-inga Davíđ Ţór Viđarsson er í byrjunarliđinu í fyrsta skipti í sumar og Steven Lennon er enn ađ ná sér og byrjar á bekknum í kvöld. Halldór Orri er einnig á bekknum hjá FH.

Sam Hewson fyrrum leikmađur FH er ekki međ Fylki í kvöld sem er slćmt fyrir heimamenn.

Leikurinn er í beinni textalýsingu hér.

Byrjunarliđ Fylkis:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason (f)
19. Ragnar Bragi Sveinsson
21. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson
28. Helgi Valur Daníelsson

Byrjunarliđ FH:
12. Vignir Jóhannesson (m)
4. Pétur Viđarsson
5. Hjörtur Logi Valgarđsson
6. Björn Daníel Sverrisson
9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f)
16. Guđmundur Kristjánsson
18. Jákup Thomsen
21. Guđmann Ţórisson
27. Brandur Olsen
29. Ţórir Jóhann Helgason