mn 10.jn 2019
Sustu leikir vi Tyrkland - Gir sigrar
r leik slands og Tyrklands undankeppni HM 2018.
Marki fagna Tyrklandi.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Nna morgun mtum vi slendingar Tyrklandi undankeppni EM 2020 Laugardalsvelli.

Leikurinn er mikilvgur fyrir bi li. Tyrkland hefur fari mjg vel af sta og er me fullt hs stiga eftir rj leiki. Tyrkir unnu heimsmeistara Frakklands sasta leik. sland er me sex stig eftir 1-0 sigur Albanu laugardag.

a hitnai heldur betur kolunum fyrir leikinn gr egar einhver einstaklingur beindi uppvottabursta a fyrirlia Tyrklands egar hann var a ra vi fjlmilamenn Leifsst.

Tyrknesku leikmennirnir voru sttir vi mttkurnar sem eir fengu Keflavkurflugvelli.

Sj einnig:
Utanrkisrherra Tyrklands: sttanleg framkoma slandi

Tyrkneska jin lt vel sr heyra samflagsmilum gr og urftu tveir slenskir rttamenn a senda fr sr yfirlsingar Twitter. Annar eirra var Magns Mr Einarsson, ritstjri Ftbolta.net.

Gott gengi upp skasti
A leiknum morgun. slandi hefur gengi vel sustu leikjum snum mti Tyrklandi, Alls hafa sland og Tyrkland mst 11 sinnum. sland hefur gert sr lti fyrir og unni sj af essum leikjum, Tyrkland unni tvo og tveir hafa enda me jafntefli.

sland hefur veri me Tyrklandi sustu tveimur undankeppnum, fyrir EM 2016 og HM 2018.

undankeppninni fyrir EM 2016 vann sland 3-0 heimavelli en tapai 1-0 tivelli egar okkar strkar voru n egar bnir a tryggja sr farseilinn mti.

sustu undankeppni geri sland sr lti fyrir og vann ba leikina gegn Tyrklandi. Hr heima 2-0 og ti 3-0. Me sigrinum ytra komst sland lykilstu um a komast HM. a gerist svo, sland fr HM Rsslandi. Tyrkir geru a ekki.

Smelltu hr til a lesa um 2-0 sigurinn Tyrklandi undankeppni HM 2018.

Smelltu hr til a lesa um 3-0 sigurinn Tyrklandi undankeppni HM 2018.

Hr a nean m sj mrkin r leikjunum.

Sj einnig:
Erum bnir a vera me vasanum sustu r"
Aron Einar: Allir me eim lii eins og er