mán 10.jún 2019
Í beinni: Fréttamannafundur fyrir Ísland - Tyrkland
Ísland og Tyrkland mćtast annađ kvöld í undankeppni EM. Núna klukkan 10:30 sitja Erik Hamren og Aron Einar Gunnarsson fyrir svörum á fréttamannafundi í Laugardal.

Fundurinn verđur sýndur í beinni á heimasvćđi okkar á Facebook og ţá verđur bein Twitter lýsing frá öllu ţví helsta sem gerist.

Búast má viđ áhugaverđum fundi.